Dóra Júlía
Vissir þú að Dóra Júlía er forfallinn hlaupfíkill?
Viðmælandi mánaðarins er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía. Ásamt því að þeyta skífum og skrifa pistla kennir hún einnig Barre Fit tíma hjá World Class.
Dóra Júlía elskar góð kósýkvöld, rólega göngutúra og er mikil páskaeggjakona.