Áramótabakki 2025
Stundum þarf þetta alls ekki að vera flókið til að slá í gegn!
Uppskrift
Leiðbeiningar
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu
Finnið góðan bakka og nokkrar litlar skálar til að setja á hann.
Fallegt er að nota lítinn bakka á fæti og skál á fæti í bland við annað.
Raðið nammi og snakki á bakkann eins og hugurinn girnist.
Innihaldsefni
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift
Nóa Kropp
Síríus súkkulaðimolar (blandaðir)
Nóa bland í poka
Bubs blandaðir pokar
Pringles 3 tegundir
Panda súkkulaðikúlur
Bíó kropp
Tromp bitar