Kosningakonfektbakki
Uppskrift
Leiðbeiningar
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu
Takið disk/bakka sem er u.þ.b. 40 cm í þvermál eða sambærilega stór.
Setjið pralínmolana í aðra minni skál og setjið á bakkann.
Raðið 3/4 hluta af konfektinu á bakkann í 3 “hrúur”, raðið jarðaberjunum og bláberjunum á milli.
Raðið svo makkarónunum yfir berið og raðið svo því sem eftir er af konfektinu yfir.
Skreytið með fána tannstönglum og confetti.
Innihaldsefni
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift
1 kg Nóa konfekt
550 g Síríus blandaðir molar
500 g jarðaber
500 g bláber
12 stk makkarónur
Val: Íslenskir fánar á tannstönglum og confetti