Ljúffengur veislubakki

Konfektbakki

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Takið disk/bakka sem er u.þ.b. 40 cm í þvermál eða sambærilega stór.

Setjið Panda kúlur í skál á bakkann. 

Dreifið Smash snakki á milli. 

Ostar eftir hentugleika. 

 

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

1 kg Nóa konfekt

Panda kúlur jarðarberja

Smash snakk

Nóa bland nammi 

Ostar að eigin vali