Myntu heitt súkkulaði

Myntu heitt súkkulaði er skemmtilegur snúningur á klassísku heitu súkkulaði
Uppskrift
Leiðbeiningar
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu
Setjið mjólkina í pott, hitið að suðu en látið ekki sjóða.
Skerið súkkulaðið niður í bita, slökkvið á hitanum undir mjólkinni, bætið súkkulaðinu út í hrærið saman þar til allt hefur samlagast.
Hellið í bolla eða glös, þeytið rjómann og bætið út á kakóið.
Skreytið með kökuskrauti.
Innihaldsefni
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift
500 ml nýmjólk
150 g Síríus suðusúkkulaði með myntubrargði
Rjómi
Bleikt og hvítt kökuskraut (má sleppa)