Burattadýfa með brúnuðu smjöri

Burrata Og Brennt Smjör

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Byrjið á að brúna smjör á pönnu, setjið til hliðar. 

Ristið hnetur á pönnu á miðlungshita

Setjið Buratta á bakka og opnið kúluna með hníf. 

Toppið ostinn með sítrónubörk, ristuðum hnetum og chilli flögum. 

Ásamt brúnaða smjörinu og ferskri basílikku. 

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

2 Buratta kúlur

50g smjör

1 sítróna (börkurinn)

20g blandaðar hnetur

Chilli flögur 

Basílikka