Kex með geitaosti og jarðarberjum

Utvalda Með Jarðaberjum Og Geitaosti

Hvað er betra en kex toppað með geitaosti og maríneruðum jarðarberjum, tilvalið að prufa að bjóða upp á þessa draumablöndu við fyrsta tækifæri! 

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Skerið niður jarðarber. 

Settu þau í skál og blandaðu saman með basílikku. 

Stráið sykrinum yfir ásamt sítrónusafa. 

Blandið öllu saman og látið standa í smá stund. 

Dreifið kexinu á bakkann.

Skerið niður geitaostinn, og bætið jarðarberjunum ofaná. 

 

 

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

200g Geitaostur

200g jarðarber

1 tsk sykur

1-2 tsk af sítrónusafa

Basíllikka

Göteborgs Utvalda súrdeigs kex