Kex toppað með brie osti og vatnsmelónu

Brie Og Vatnsmelóna

Sumarleg og einföld uppskrift. Kex með brie osti ásamt vatnsmelónu og toppað með balsamik gljáa

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Skerið vatnsmelónur í bita. 

Skerið brie ostinn í litla bita.

Raðið kexi á bakka, setjið brie osti. 

Setjið vatnsmelónuna ofaná og toppið með basílikku. 

Toppið með t.d. balsamik gljá.

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

200g brie ostur

Vatnsmelóna

Basilíkka

1 tsk balsamik gljái 

Utvalda súrdeigs kex