Utvalda ostabakki tilvalinn með búbblunum

Utvalda Nyårsbricka Liggande Ensam

Vantar þig innblástur hvað þú átt að bjóða uppá í næstu veislu? Prufaðu þennan ostabakka með ostum og kexi sem fara einstaklega vel með kampavíni eða freyðivíni. 

Uppskrift

Leiðbeiningar

Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu

Raðaðu öllum hráefnum fallega á platta - berðu fram hvítmyglu ostinn með Utvalda súdeigs kexinu og kirsuberja sultunni og Brie ostinn með Utvalda spelt kexinu 

Skál! 

 

Innihaldsefni

Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift

Hvítmyglu ostur 

Brie ostur með trufflum

Utvalda súrdeigs kex

Utvalda kex með sjávarsalti

Utvalda spelt kex

Kirsuberja sulta

Ristaðar og saltaðar möndlur

Vínber

Ferskar fíkjur